We represent the student community at the University Center of the Westfjords. Ægir was the giant Norse spirit of the sea, and as a master brewer he was also chief party organizer for the gods of Valhalla. Our intention is to provide an insight into student life, while building relationships with the local community of Ísafjörður. We are keen on learning from the Icelandic culture, and we invite you to gain from our experiences, as we come from various backgrounds and nationalities.
VELKOMIN á heimasíðu nemendafélagsins Ægis!
Við erum fulltrúar nemenda í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Jötuninn Ægir er konungur hafsins í norrænni goðafræði, auk þess að vera þekktur fyrir að halda ásum miklar veislur. Ætlun okkar er að veita innsýn í líf nemenda, auk þess að skapa tengsl milli nemenda og samfélagsins á Ísafirði og nágrenni. Við höfum áhuga á að læra sem mest af íslenskri menningu og bjóðum þér að kynnast reynslu okkar sem höfum ólíkan bakgrunn og erum af ólíkum þjóðernnum.